Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lmakjarni
ENSKA
palm kernel
DANSKA
palmekerne
SÆNSKA
palmkärna
FRANSKA
palmiste, noix de palme
ÞÝSKA
Palmkern
Svið
landbúnaður (plöntuheiti)
Dæmi
[is] Pálmakjarnamjöl
Afurð úr olíuvinnslu sem fæst við útdrátt á pálmakjarna, þar sem fjarlægt hefur verið eins mikið og hægt er af hörðu skurninni.

[en] Palm kernel meal
Product of oil manufacture, obtained by extraction of palm kernels from which as much as possible of the hard shell has been removed.

Skilgreining
[en] the palm kernel is the edible seed of the oil palm tree. The fruit yields two distinct oils palm oil derived from the outer parts of the fruit, and palm kernel oil derived from the kernel. The pulp left after oil is rendered from the kernel is formed into ,palm kernel cake´, used either as high-protein feed for dairy cattle or burned in boilers to generate electricity (Wikipedia)

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 575/2011 frá 16. júní 2011 um skrána yfir fóðurefni

[en] Commission Regulation (EU) No 575/2011 of 16 June 2011 on the Catalogue of feed materials

Skjal nr.
32011R0575
Athugasemd
Á ísl. er ,pálmakjarni´ stundum haft um æt brum og unglauf af ýmsum pálmum (nefnist einnig pálmahjarta).

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
palmoil kernel

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira